Það er óþolandi þegar að maður kemur inn á Huga og ætlar að reyna að finna sér einhverja skemmtilega grein, og það eina sem að maður sér eru bara einhverjar íþróttagreinar “Beckham þetta, Beckham hitt..” hverjum er ekki alveg drullusama þótt að einhver fótboltakall hafi gert flikk flakk í einhverja slá á marki