Í morkinsskinnu(nafnið á bókinni sem maður skrifar heimavinnuna sína í MR ásamt mörgu öðru) að þá er á bakhliðinni ósmekkleg auglýsing frá Búnaðarbanka þar sem bankinn boðar heimsku og ábyrgðarlaus fjármál. En hvort menn fari eftir því er svo annað mál.

Í þessari auglýsingu kemur eftirfarandi fram:
(mynd af plebbadreng sitjandi með heyrnartól)
“Nýja trommusettið - Yfirdrátturinn brúaði bilið”
“Fartölvan mín - Tölukaupalánið bjargaði mér alveg”
“ISISC detebkortið - kom sér vel að fá stúdentaafsláttinn í þýskalandi í fyrra”

Í þessari auglýsingu kemur semsagt að þessi drengur sem er á myndinni var Þýskalandi í fyrra(sem náttúrulega kostar helling,kemur óbeint fram), síðan “reddar hann sér” með því að taka lán fyrir fartölu og toppar þetta með að kaupa Nýtt trommusett á yfirdrætti ! Er hægt að vera snjallari ?

Einnig er til er önnur auglýsing frá Búnaðarbanka sem er alveg eins nema þar er mynd af plebbastúlku og þar er líka þessi tölvukaupaláns boðskapur en þar stendur einnig:
“Nýjustu gallabuxnar - Kreditkortið Bjargaði mér alveg”
..já aldeilis lifesaver þetta kreditkort.

<br><br>——————————————-
Happiness is a warm gun

Ég styð stærðfræði og raungreina áhugamál og málfræðiáhugamál !!