Ég var t.d. að lesa grein sem hét “Stafsettning” og auðvitað var u.þ.b. helmingurinn af svörunum það sama. “Það eru bara 2 ‘t’ i stafsetning..” og náttúrulega skítkast og fleira..

Málið er.. Af hverju ekki að lesa öll svörin yfir áður en þið póstið svör?
Sérstaklega í umræddri grein, þar sem það er ekkert greinilegra en það að ef fleiri en 3 eru búnir að svara þá hlýtur einhver verið búinn að skjóta strax niður nafnið á greininni..

Semsagt, ég nenni varla að lesa greinar lengur því það er alltaf sami textinn aftur og aftur…
Ef þið eruð sammála og viljið endilega segja það, svarið þá bara “Sammála!” svo fólk eins og ég geti bara séð þetta litla orð og farið svo yfir á næsta svar!<br><br>—
TTCmp

“Real power is something you take..”
- EVE: The Second Genesis (fjölmennið! <a href="http://www.eve.is">http://www.eve.is</a>)
Smoking is one of the leading causes of statistics…