Mér finnst soldið bjánaleg mörg þessi greinaskrif notenda Huga, af hverju notar fólk ekki frekar korkana?<br>Dæmi:<br>“Cantat3 er niðri”,, þetta á að vera í fréttum.. ekki sem grein..<br>“Weah til Man City”,, þetta á líka að vera í fréttadálk eða á kork<br>“Völlur fyrir LBFR”, þarna er velt upp spurningum, en hvernig á að svara? langbest að setja svona á korkana..<br><br>það er bara asnalegt að mínu áliti að greinadálkurinn sé notaður eins og korkur,, kannski er þetta út af því að menn fá fleiri “stig” fyrir að skrifa greinar en að pósta á korkana? og by the way… hvað er þetta með þessi stig? hvað þarf mörg stig til að fá moderator réttindi osfrv? það er hvergi talað um það…<br>Reyndar sé ég að maður fær engin stig fyrir að pósta á korkana.. kannski er málið að setja inn stig fyrir korkið til að fólk noti það frekar?<br><br>Með öðrum morðum, notum greinar í að skrifa eitthvað sem liggur okkur á hjarta,, eitthvað sem við höfum sjálf til málana að leggja, ekki til að segja að það sé leikur í fótbolta á laugardag, eða paste´a einhverjar fréttir sem allir vita hvort eð er…