Mótmælin að Dalsmynni í dag, það hljóta flestir að vera búnir að mynda sér skoðun á þessu máli og þeir sem eru sammála mér og fleirum um að ástandið þarna sé ekki viðunandi geta sýnt það í verki og mætt þarna í dag kl.15.

Dalsmynni er ca. 500 metra frá Hvalfjarðargöngum og því er þetta passlegur laugardagsrúntur. En flest ætlum við að hittast kl.14.45 á bílastæði KFC í Mosfellsbæ og sameina í bíla og taka þá með sem eru bíllausir.

Hlakka til að sjá sem flesta :D<br><br>Kv. EstHe
Kv. EstHer