<font color=“#999999”>Ég hef tekið eftir því mjög mikið hér á huga að greinar með titluðum spurningum hafa oft fleiri en 1 og fleiri en 2 spurningarmerki,þetta fer í taugarnar á mér,ég veit ekki afhverju en ég held að það sé út af því að þetta er vitlaust mál.

<i>“Hvað er að fólki í dag?????????????????”</i>

svona sér maður nánast daglega,ef höfundur er að leggja svona gríðalega áheyrslu á þessa spurningu,afhverju ekki þá bara að hafa þetta á þennann veg :

<i>“Hvað er að fólki í dag?!”</i>

ég ætla vona að ég sé að fara með rétt mál og Þakka ég fyrir lesturinn kæri lesandi.</font><br><br><i>Góðar Stundir Kv.</i><b>Hrannar M. Jr.</b>

<b><a href="http://www.hrannar.cjb.net“>hRannar.Tk</a></b> § <b><a href=”mailto:bboy_@hotmail.com“>Netfang</a></b> § <b><a href=”http://www.hugi.is/forsida/greinar.php?by_user=hRannarM“>Greinar</a></b> § <b><a href=”http://www.hugi.is/hl/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=1259695&iBoardID=58&iStart=10">Sannleikur</a></