Heyrðuð þið útsendinguna frá Eyjum.
Þyrlan mætti á þjóðhátíð og út var komið með bréf og spólu frá Árna Johnsen.

Núna skammast ég mín fyrir þessa litlu þjóð úti í Atlantshafi.

Hvernig er hægt að hleypa svona efni í útvarpið. Árni rakkaði niður yfirvaldið, dómstóla og allt það sem þjóðfélagið okkar stendur fyrir.

Þessi maður er glæpa maður og hefur öruglega stolið meira en allir bæjar-rónarnir hafa stolið í gegnum tíðina.

Ég fordæmi alla þá sem styðja þennan mann og ef að eyjamenn láta þennan mann mæta í brekkusönginn að ári. Þá höfum við farið niður eitt þrep í þjóðfélags-stiganum.

Þeir þjóðhátíðargestir sem stóðu þarna og hvöttu þennan mann áfram eiga að skammast sín og íhuga hvað þeir eru að gera.

Gerum ekki glæpamenn að fórnarlömbum.<br><br><font color=“#808080”><b>baldvin mar smárason</b></font>
<a href="http://www.bmson.is“><font color=”#C0C0C0“><b>heimasíða</b></font></a>
<a href=”http://server.bmson.is/portfolio“><font color=”#C0C0C0“><b>portfolio</b></font></a>
<a href=”http://www.ground-unit.com“><font color=”#C0C0C0"><b>linka safn</b></font></a