þið viljið kannski vita afhverju ég er svona pirraður?
jæja.. þetta byrjaði allt í gær, miðvikudaginn 23. júlí 2003, þegar ég var að koma heim úr 2 vikna hringferð um ísland og búinn að vera sjónvarps- og tölvulaus allann þann tíma. Svo kem ég heim um kvöldið á ákveð að rölta útá videóleigu og leigja eikkura mynd. Svo eftir langar umhugsanir og hulstralestur verður The Transporter fyrir valinu. Svo stekk ég útí 10-11 og kaupi mér eikkað með og svona og þetta á að vera hið fullkomna chillkvöld. Seinna um kvöldið sting ég svo disknum í spilarann og fleygi mér í Lazyboy-stólinn með allt nammið og gosið og ýti á “play”. Eftir smástund af myndinni byrjar hún allt í einu að hökta, ég spóla smá áfram en enn höktir helvítis myndin. Þegar hún er búin að vera höktandi alllengi fæ ég nóg og tek diskinn úr ok kíki aftan á hann og viti menn, diskurinn rispaður eins og honum hafi verið nuddað í gólfið í klukkutíma, glasahringir og þessháttar viðbjóður. Og ég spyr, HVAÐ Í FJANDANUM ER AÐ FÓLKI!!!! LEIGJA SÉR MYND OG RÚSTA DISKNUM!!! ÞÚ SEM GERÐIR ÞETTA, VILTU EKKI BARA SKÍTA Á DISKINN NÆST!!!!!! ÞÚ SKULDAR MÉR 500 KALL !! HÁLFVITI!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! og btw. vídeóleigan vildi ekki endurgreiða diskinn, sögðu bara að ég hefði alveg eins geta gert þetta…!!!!<br><br><b>Cs</b>: <font color=“#0000FF”>[?]Thrasher</font>
<b>DoD</b>: <font color=“#0000FF”>[Blitz]Lt. Thrasher</font>
<b>Rl</b>: <font color=“#0000FF”>Binni</font