Ég er alltaf að fá einhvern pop-up glugga sem kynnir forrit sem heitir Memory Blaster. Þessi gluggi býður mér að tékka á tölvunni sem ég hef nokkru sinnum gert. Skönnunin gerist í þessum sama glugga og tekur ekki nema um 5 sekúndur, en alltaf fæ ég einhverjar hryllilegar niðurstöður: memory - poor! speed - slow! og stability - unstable! Ég er bara að velta því fyrir mér hvort tölvan mín sé svona rosalega slæm eða hvort þetta sé lélegt sölutrix.<br><br>BF1942: [Fantur]Torquemada
<a href="http://www.simnet.is/fantar">Fantar</a