Ísland var að vinna Færeyjinga 2-1. Fyrsti hálvleikurinn var mjög vel spilaður hjá Íslendingum en markalaus. Fyrsta mark leiksins kom á 51. mín. Það var hann Helgi Sigurðsson sem skoraði eftir aukaspyrnu Eið Smára. Færeyjingar skoruðu síðan á 63. mín með flottu skalla marki. Íslendingar voru mjög slappir á lokamínútum en á 93. mín skoraði Tryggvi Guðmunsson og Ísland vann.