Flestir kannast við “Tungubrjóta” og þá er þekktastur:

“<i>Stebbi stóð á ströndum,
var að troða strý.
Strý var ekki troðið,
nema Stebbi træði strý.
Ein treður Stebbi strý.
Tví treður Stebbi strý…</i>”

En eftir frekari rannsóknir á alþjóðavettfangi þá komu fleiri í ljós…

“<i>Það fer nú að verða verra ferðaveðrið</i>”

“<i>Syðri garðurinn er síðri en sá nyrðri</i>”

“<i>Ég kom við hjá Nirði niðri í noðrfirði nyrðri</i>”

“<i>Áki á Á á á á Á</i>(ég fatta þennan, en þið?)”

Og að lokum, einn oldies:

“<i>Frank Zappa i svampfrakka</i>”<br><br>§§§
<b><i>BudIcer:</b>
Maðurinn sem vinnur svart hjá ríkinu…</i>

Viltu sjá flottasta HP Fanart á netinu? <a href="http://kasmir.hugi.is/BudIcer/">Sjáðu.</a> Safnið er <b>90</b> myndir og stækkar enn.
§§§
Admin@hp since 26. june 2003 - 10:25