Smá hugleiðing:
Sykurpoppið hennar Birgittu fær sér áhugamál. Það mun eflaust endast í 1 viku eða svo eftir á. Ef að Birgitta stendur sig illa þá mun enginn muna eftir henni eftir Eurovision. Ef hún stendur sig vel þá mun greinum flooda inná Eurovision áhugamálið, það mun eflaust lifa örlítið lengur og svo deyr það.
En klassík tónlist…. hmmmmm. Hefur lifað í sumum tilvikum í 400 ár og er mun menningarlegra og óPlebbalegra en Eurovision. Það áhugamál mun lifa mun lengur, ég endurtek: mun lengur en þetta blessaða Eurovision. Og þá kem ég á niður á spurningu, hví ekki að prófa?<br><br>Undirskrift