En það eru allir einhvern meigin nörd annars eiga þeir sér ekkert líf, sko nörd þýðir (úr orðabók) mikill áhugamáður um eitthvað. Þá eru til Fótboltanörd(fótboltabullur), Tölvurnörd( bæði góð og slæm sumir gera notsamleg forrit og vefsíður einsog þessa og aðrir hanga í tölvuleikjum sem er ekki nógu gott til lengdar), Xarar(Náttúru og vísindafræði nörd sem vita allt sambandi við það), Frímerkjanörd ( fólk sem safnar og dáist af gömlum pappír), Bókanörd ( eða bókaormar, lesa allt á milli himins og jarðar) og svo allskonar önnur nörd. Ég gerist sekur um að vera Stelpunörd, Tölvunörd, Xari og margt fleira…. Þú ert pottþétt einhvernmeigin nörd.

Ekki má gleyma því að það vöru yfirleitt mestu nördinn sem uppgötvuðu eitthvað nýtt, t.d. tölvur sem gera okkur kleyft að skrifast hérna á huga.is ;P<br><br><font color=“red”>IRC: Desero
<a href=“mailto:fridrikd@hotmail.com”>E-Mail</a></font>
MSNmsg: fridrikd@hotmail.com

<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Dauði er breyting lífs til annars lífs, en líkaminn er aldrei eins lifandi og þegar hann deyr þá lifa einingar hans, en heildin deyr!</i><br><h