Hversu fáranlegt er að annað hvort að senda inn einhverja mynd eða að senda inn einhverja grein sem þeir hafa engann áhuga og hafa bara afritað greinina af netinu frá öðrum bara til að fá fleiri stig á huga. Jafnvel eru aðrir sem skrá sig inn og út aftur og aftur til að fá fleiri stig. Það hljóta nú að vera einhver mörk!