Já niður með Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins..
Það er eitt af því sem Ungir Jafnaðarmenn(Samfylkingin fyrir þá sem ekki vita) vilja beita sér fyrir. Þeir eru andsnúnir einkasölu ríkisins á áfengi. Og vilja að áfengislöggjöfinni verði breytt þannig að leyft verður að selja bjór og léttvín í matvöruverslunum. Og til að bæta við þetta vilja Ungir jafnaðarmenn lækka áfengiskaupaldur niður í 18 ár. Ef ÁTVR verður lagt niður liggur það í augum uppi að samkeppni myndi myndast á markaðnum sem þýðir ódýrara áfengi handa okkur. Samfylkingin vill bæta lífskjör hjá ungu fóliki því þau hafa ekki verið svona slæm LENGI!
Ég vona að þetta lita innskot hjálpi ykkur við að ákveða hvaða flokk að kjósa í vor. Ef þið viljið vita meira um stefnuskrá Samfylkingarinnar kíkjið inná www.politik.is
Lifi unga fólið, kjósið rétt

Kveðja Guðmundur H