Mér finnst ekkert smá pirrandi þegar fólk ruglar saman en og enn. Þetta eru tvö orð sem reyndar eru afar lík en hafa mjög ólíka merkingu. Tökum dæmi:
EN: Ég fór í bæinn EN komst ekki heim í tæka tíð fyrir leikinn.
ENN: Ég fór í bæinn og er þar ENN.

Vinsamlegast ekki rugla þessu tvennu saman! :@<br><br>Check out my homepage: <a href="http://kasmir.hugi.is/torpedo">http://kasmir.hugi.is/torpedo</a