Margar ágætar “stigahórur” ef svo má kalla hafa í sífellu verið að kvarta undan stigakerfinu. Sumir, meðal annars Nedrud, halda því fram að það sé algjörlega hætt, eða bara í stoppi í stuttan tíma. Ég kannaði málið og komst að því að svo er ekki. Það er <b>bara búið að afnema innskráningarstigin.</b> Ég tel þetta réttmæta ákvörðun af almættinu og vona að þeir haldi þessu áfram. Með kveðju, Sverrsi.<br><br><b>Tilvitnun:</b>

<i>…ef að þú ert virkilega að skrifa þetta þá ertu greinilega eikkað sick.. 11 ára snáði skirfar ekki svona greinar… Sk1nn1

…ég þori að veðja að mamma þín og pabbi hafi í sameiningu vandað sig afskaplega við að skrifa þetta bréf… Gismo162

…það sem ég held að er að faðir þinn skrifi greinarnar þínar fyrir þig… AphexT</i