Rassmælar eru göfug fyrirbrigði. Mig langar aðeins að tjá mig um þau þarfaþing.

Hver hefur ekki notað rassmæli, rétt upp hönd? Ef ég hef rétt fyrir mér þá er engin hendi á lofti. Allir hafa notað þessi yndislegu tól og enginn ætti að skamast sín fyrir það. Eða?

Og hver hefur ekki ruglast á rassmæli og munnmæli?

Yndislegasta dæmið sem tengist þessu er að vera með niðurgang, og mæla sig, og þurfa skyndilega á klósettið? Þá þýðir sko ekki að tosa mælinn varlega úr, heldur…<br><br><a href="http://www.hvurslags.blogspot.com">Ungur var eg forðum,
fór eg einn saman,
þá varð eg villur vega:
auðigur þóttumk,
er eg annan fann,
maður er manns gaman.

<i>Hávamál</i></a