Þar sem mikla umræður eru í gangi um kynjamisrétti þá vil ég koma á framfæri mikilvægum punktum. Aðal umræðuefnið er auðvita launamálin, konur með lægri laun en karlar, það er bara ekkert rétt það er á mörgum stöðum þar sem konur hafa hærri laun en karla eða jafnhá. En síðan þegar karlarnir hafa hærri laun afhverju er það? Einfaldlega vegna þess að í sumum tilfellum eru karlarnir fljótari að vinna verkið(ekki tala um öll tilfelli).
Svo er það annað, staða losnar vegna þess að eldri maður hættir í stöðu og ákveðið er að finna ungan nema til að taka við stöðunni, tveir umsækjendur sækja um stöðuna einn karl 25 ára og svoa 24 ára kona. Fái konan ekki starfið er það kynjamisrétti, fái konan starfið þá er það eðlilegt, en eins og “eðlilegt” er þá fær karlinn stöðuna, en hver væri helsta skýring þess, konan er ung og þarfnast reynslu sem er rétt en innan 5 ára þá er hún orðin ólétt og komin með barn og þá þarf maður að hafa áhyggjur af því að ráða manneskju “tímabundið” meðan hún er í fæðingarorlofi þetta er bara vandræði sem það skapar og þess vegna var maðurinn ráðinn. Það er ein helsta ástæða þess að menn séu frekar ráðnir það er vegna brottfalls kvenna af ákveðnum ástæðum, sem eru eðlilegar. Ef konan hefði verið valin í stöðuna, væri það þá ekki líka kynjamisrétti???