Mikið hefur borið á því að greinar eru illa uppsettar á huga. Þær eru allar í einum graut eða asnaleg bil á milli lína. Það sem hefur alltaf vantað nauðsynlega á huga að mínu mati er “Endurskoða grein áður en hún er send inn”, einskonar preview, samanskonar og er á þessum kork, infopop og í raun langflestum “communication” vefsíðum. Erfitt er að sjá hvernig greinin er uppsett í þessum þrönga hvíta kassa, og það yrði frábært að geta séð greinina eins og hún yrði áður en maður sendir hana, til að geta haft hana eins uppsetta og maður vill. Betra fyrir greinaskrifarann og sérstaklega lesandann.
<br><br>Kv. hannes@wolfenstein.is
Never touch yellow snow