Mér fynnst alltof mörg fyrirtækji og búðir setja strax allt nammi búið skilti í buðargluggan. Það er ekki eins og að allt nammi sé búið kl hálf 10. Nema það séu bara keiptir 10 karamellur eða eitthvað slíkt. Það er ekki eins og fyrirtækjinn og búðirnar hafi ekki efni á að kaupa svona 1000 karamellur eða svo. Þetta eru fyrirtækji sem velta svona 20 millum. Hvað helduru að þau geti ekki keipt nokkrar karamellur.