Smá pæling hér……..Ég hef verið að velta fyrir mér undanfarið og tekið eftir því að strákar eru rosalega feimnir við að faðma annan strák eða kyssa hann, t.d. fara þeir alveg rosalega hjá sér ef þeir eru kannski að heilsast og kyssa hvorn annnan á kinnina. Sumum finnst þetta vera rosalega hommalegt og vilja helst ekki snerta annan mann en það mér finnst mér nú frekar fáránlegt, hjá stelpum er þetta ekki næstum því eins mikið feimnismál.
Svo þegar menn faðmast hlæja þeir og skammast sín, það skil ég ekki, getur einhver sagt mér af hverju strákar eru svona feimnir við þetta, og ég á ekki við endilega ALLA stráka!