Mér finnst svo tilgangslaust að höggva niður falleg jólatré.. sem eiga fullan séns á því að stækka og verða stór og virðuleg jólatré.. bara til þess að setja upp í stofuna okkar.. skreyta og láta það deyja í rólegheitum.. svo eftir u.þ.b. 2 vikur er því bara hennt út.. og ruslakallarnir taka það..

svo er líka alltaf einhver tré sem eru klippt niður en fá samt aldrei tækifæri til þess að standa eins vel og það getur í stofu hjá einhverri fjölskyldu.. af því að það vantar kannski eina grein á það.. eða það er ekki nógu hátt.. eða þétt..

Mér finnst að við ættum að hætta þessu asnalega sið.. eða einfaldlega fá okkur gervitré.. það myndi líka spara pening..

<br><br>www.1970.blogspot.com – þetta mun vera síðan mín, endilega að kíkja þangað :) það þætti mér gaman.