Vegna könnuninnar um fordóma langar mig að segja mitt álit á þessu.

Spurt var: Eru það fordómar að vera á móti þeim sem eru með fordóma ?

Að mínu mati eru það ekki fordómar því að maður er að byggja skoðanir sínar á verkum fólks en ekki óviðráðanlegum þáttum. Að hata morðingja eru ekki fordómar því maður hatar fólk sem drepur annað fólk, sem sagt fólk gerir það af eigin ákvörðun en að hata einhenta menn eru fordómar því þeir stjórna því ekki hvort þeir eru einhentir og ekki hægt að dæma persónuna eftir því.
Ég er ekki samt að meina að það sé allt í lagi að hata fólk af verkum þeirra því það eru ekki fordómar.

Reyndar er ég ekki alveg viss hvort því þetta er rétt hjá mér því að hata menn sem baka finnst mér vera fordómar en samkvæmt þessu sem ég var að skrifa er það það ekki.
Þetta er kannski of flókið til að fjalla um. Að hata mann sem stundar kynlíf með öðrum manni eru ekki fordómar en að hata homma er það.

Jæja þessu kenning mín er greinilega illa meingölluð.
<br><br>—————————————————————————————————————
Only two things are infinite, the universe and human stupidity, and I'm not sure about the former.

<b>Albert Einstein</
“Where is the Bathroom?” “What room?”