Ég var svona að spá hvar væri best f. mig 15 ára strákling að sækja um vinnu nú til dags ? Alstaðar þar sem ég hef farið hefur ekkert um smá vinnu að vera, ég þá bara að tala um “helgardjobb” þar sem ég er í skóla. Getur einhver verið svo vinsamegur og gefið mér nokkur tips ? :)

Promotheus