Ég rakti serverinn hanns Hans Hübner (ultronicus.com) og samkvæmt mínum heimildum er hann staddur í Texas, einhverstaðar nálægt Dallas.
Allavega rakti ég hann þangað en hann gæti allt eins verið staddur á Íslandi.
Hafþór hefur reyndar oft reynt að brótast inn í tölvukerfi Baggalúts en þetta er dropinn sem fyllir mælinn.<br><br>[ <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=grugli">grugli</a> ]-[ Ef ég hef sært einhvern eða einhverjum finnst ég vera allger asni út af þessum korki, þá biðst ég afsökunar. ]