Það er ekki auðvelt að hafa gott sjálfsálit.

Mér datt í hug að skrifa þessa grein þegar ég sá skoðanakönnunina hún hljómaði svona: Ertu fyndinn.
Ég svaraði JÁ þegar ég fékk að sjá hvað aðrir voru búnir að svara sá ég að það voru nokkrir sem sögðu NEI mér fannst það ekki koma mér á óvart því að ég veit að það eru þónokkrir sem eru með lítið sjálfsálit.

Það er ekkert mál að hafa sjálfsálit. Ég veit að margar stelpur standa fyrir framan spegilinn og segja við sjálfa sig: OOOH ég er svo FEIT……… svo eru þær bara 43kg ef þær eru c.a. 14 ára.

Hefur þú prófað að standa fyrir framan spegilinn á hverjum degi og dást að því hvað þú ert sæt/ur?? það er ekkert mál ef þú reynir þetta nokkrum sinnum.

Maður á að vera ánægð/ur með sjálfan sig og lífið og lifa einn dag í einu.

Takk ITASTELPA. (NAFNIÐ MITT ÁTTI AÐ VERÐA VITASTELPA)


Reyni að svara öllu sem kemur inn.
Ég er ég og þú ert þú svo ekki halda að þú þekkir mig!