Hvernig dettur þeim sem standa að þessu partíi að hafa 20 ára aldurstakmark? Ég ætla rétt að benda á að samkvæmt núverandi skoðanakönnun á forsíðu er ca helmingur notenda undir tvítugu.