Ég hef aldrei skilið tilganginn með þessari endabrauðsneið á brauðum sem maður kaupir? Hefur þetta einhvern tilgang því ég veit að það er ekki sála sem borðar svona, hægir þetta kannski fyrir því að brauðið verður hart? Eða afhverju eru ekki ienhverjir sem vinna við að fjarlæga endabrauðin í öllum bakaríum og láta þau í frysti og svo árslega eru öllum brauðsneiðunum sem safnað hefur verið saman sendar til Afríku til þess að hjálpa sveltandi fuglum þar ( dýrin í Afríku hljóta líka að vera svelta, eða eru fuglar þar? ;-)

Þetta nýtist allavega betur hjá fuglunum eða fólkinu í Afríku heldur en íslenskum ruslatunnum!

<br><br>´We all know sex sells and
the whole world is buying
You are buying´ - Signs

´The sun shines and I can’t avoid the light
I think I’m holding on to life too tight´ - Weathered