það er ótrúlegt hvað ein manneskja hefur þurft að ganga í gegnum. þá spyr hún sig þessarar spurningu “AFHVERJU ÉG” ég held að því sé auð svarað það er verið að undir búa mann fyrir eithvað erfiðara eða eithvað í þá áttina.
það er bar mismunandi eftir persónunni hvað hún hefur gengið í gegnum. tökum mig og systir mína sem dæmi, ég er með þríbrotið bak og brákaða hendi akkurat núna en systir mín hefur aldrei þurft að ganga í gegnum neitt. eitt sinn braut hún nöggl og fór að gráta hinsvegar dagin eftir datt ég og braut á mér rófubeinið og ég fór að hlæja mér fannst það findið. ég er samt ekki að segja að hún hafi ekki fundið til því að hún var með mér og fann örugglega meira til en ég því að hún fór að há gráta út af bakinu á MÉR… en hinsvegar um dæginn þurfti hún að fara í aðgerð og fann svo til þegar hún kom heim, ég hefði svo vilja að fara í aðgerðina fyrir hana því að henni leið svo illa… og þá skildi ég hvernig henni leið alltaf þegar ég meiddi mig… hún hefur verið mér til halds og trausts…og ég þakka henni að hluta til að ég er ekki grenjandi og vælandi útaf því hvað ég hef verið óheppin… já og ef þú ert að spurja sjálfan þig þessarar spurningu “afhverju ég” þá mundu að hugsa að það hefur fólk örugglega haft það verra en þú og hefur það bara fínt mundu þetta er bara hugar ástand… ef þú ert neikvæð/neikvæður þá gengur verr en ef þú ert bara jákvæð/jákvæður þá gengur allt betur ´ég tala af reinslu ég er gangandi óheppni… og vonandi líður þér vel og hefur ekki úrft að ganga í gegnum neitt erfit því að það tekur ím taugarnar…
en samt..

Afhverju ég….
jamm…