ÓLÖGLEGT DANSIBALL Á HVÍTASUNNU:

Sælir, hugarar.

Samkvæmt úreltum miðaldar/talíbana lagabókstaf þá er öllum Íslendingum bannað að gera ýmislegt á þeim dögum sem ríkiskirkjan telur heilaga.

Til dæmis er bannað að skemmta sér á almannafæri, dansa, spila bingó, spila happdrætti… og svo minnast lögin líka eitthvað á “önnur spil”.

Að fá WTFBBQ snarklikkuðu lög úr gildi er mikilvægur liður í baráttunni fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju. Endilega mætið og/eða auglýsið á vegg ykkar.

http://www.facebook.com/event.php?eid=173411209384611

Kær kveðja,
Samtökin AARK
www.adskilnadur.is