Læknar eru lífsnauðsinnlegir fyrir nútíma líf. Lífslíkur hafa verið að aukast stórum síðustu áratugi. Sem flestir eru mjög sáttir við þegar þeir hugsa til síns eiginn lífs eða einhvern nákominn sér. Þetta er mjög gott fyrir þá sem koma til með að erfa landið.

Á árunum þegar skurðlækningar voru að hefjast var lítið talað um hvaða læknar gerðu oft mistök og fólk var ekkert að tala um það, það var ásættanlegt á þeim tíma. Líka var mikil áhætta fólginn í því að leggjast undir hnífinn. Það var hluti af áhættunni sem fólkið tók.
Fljótlega byrjuðu samt ríki að fylgjast með læknum sem var af hinu góða. Haldið hefur verið utan um þessi gögn hjá Landlækni hér á Íslandi. Ekki hef ég það á hreinu hvenær Landlæknir hóf þessar gagnasöfnun hvort þetta hefur verið gert hér á landi frá byrjun embættisins eða frá 19 öld. Þetta er í lögum Landlæknis að hann skuli halda utan um hvaða læknir gerir mistök eða er kvartað undan. Sem er mjög nauðsinnlegt.

Það sem er aftur á móti slæmt við þessar gagnasöfnun er að hún nýttist ekki almeningi mikið. Auðvitað nýttist hún á þann hátt að þeir læknar sem eru lyfjaðir eða slík missa réttindin sín. Þar af leiðandi eru“ teknir“ frá sjúklingnum í þeim skilningi orðsins. Spurningin er sú hvað með alla hina sem verða á mistök. Kannski verður sama lækninum á mistök oftar en einu sinni tvisvar. Þessar upplýsingar eru ekki aðgengilegar fyrir almening. Og því spyr maður sig til hvers að halda utan um þetta svona nákvæmlega og sjúklingar gagnast lítið á því.

Nú ætlar Sjúklingur t.d. til Bæklunarskurðlæknis í erfiða skurðaðgerð. Hann hefur um tvo lækna um að ræða annar hefur hreint borð en hinn hefur Löglega ámenningu (sem er mjög alvarleg ámenning) eftir mistök í starfi. Sjúklingnum er ekkert sagt frá ámenningunni svo hann getur ekki tekið ákvörðun eftir færni heldur er það bara spurning um lukku hvort hann fái færari skurðlækninn. Eða ef sjúklingur ætlar til Lýtalæknis þá er betra að hafa lukkuna sín meginn annars getur verið um að ræða varnlegt lýti í andliti á viðkomandi. Sem hann þarf að ganga með til ævinloka.

Verður það kannski á komandi árum að Landlæknis embættið gefi út hvaða læknar hafa fengið alvarlegustu ámenningarnar. Alveg eins og margra aðrar stéttir hafa verið gerð „opinberaðar“ t.d. Lögreglu embættið þar sem fjölmiðlar keppast við að finna „blóraböggul“ og sýna myndbönd af lögreglumönnum að „berja“ einhvern. En þetta er oftast tekið úr samhengi þar sem myndböndin sýna ekki hvað hefur gengið á áður. Það getur auðvitað stundum verið rétt að sýna þetta. En vildi fólkið sem er með lögreglunni á myndbandinu vera sýnd?

En þetta er auðvitað ekki það sama og læknamistök. Þar sem þetta er ekki líklegt að lögreglan drepi neinn. En það geta læknar sem ítrekað hafa gert mistök í starfi gert. Þegar læknir hefur gert mörk mistök. Þá er spurt hve mörk mistök þarf læknir að gera til að landlæknir svipti hann starfréttindum? Landlæknis embættið getur ekki sagt hvaða læknar þetta séu. Þó það sé hringt og spurt eftir sérfræðilækni sem hefur engar alvarlegar kvartanir. Spurning er hvort fólk myndi ekki vilja vita þetta áður en það fer með barnið sitt til sérfræðingslæknis?
Available for parties ^-^