Eg var að lesa þennan þrað yfir og er það nokkuð ljost að margir ef ekki allir sem skrifa a þeim þræði hafa litla sem enga reynslu af ræðumennsku (Morfis eða öðrum keppnum), kurteisi eða almenna hugmynd um lög Morfis.

ATH. Eg er hvorki i MA eða Verslo.

Eg vil biðjast afsökunar a að það vantar kommur yfir stafi eins og a, o og u ofl.

Nu for eg ekki a þessa keppni en breytir það litlu þar sem eg hef farið a þonokkuð margar slikar keppnir asamt þvi að taka þatt i þeim og get eg imyndað mer hvernig þetta var.
Þegar umræðuefnið er Satan er nokkuð ljost að meðmælendur verða að vera fyndnir að einhverju leyti vegna þess að let's face it Satan er slæmur. Humor er goður og getur hjalpað en þetta er fyrst og fremst rökræðukeppni.


Fannst asnalegt að þeir hafi verið að blanda fundarstjóranum í þetta

Fundarstjori skal vera hlutlaus og skal ekki spila inni ræður keppenda nema bæði lið se samþykkji það og fundarstjora se gert ljost aður en keppnin hefst að hann spili inni ræðu/r.
Annað gæki það tulkast sem brot a lögunum og hægt að kæra. Svo ekki se minnst a barnalegt.

Ræðumaður má taka sér allan tíma sem hann vill til að koma upp í pontu. Og það er stranglega bannað að kalla hann 2 upp.

Síðan getur hún ekki bannað stuðningsliðinu að fagna, vill til að það er líka í reglum.

Spurning um að kynna sér reglurnar.

Vissulega ma ræðumaður taka ser þann tima sem hann en lika spurning með almenna kurteisi. Siðan er ekkert sem bannar fundarstjora að kalla ræðumann upp oftar en einu sinni.

Hann getur vist bannað stuðningsliðum að fagna hann alitur að fagnaðarlætin trufli domarana við störf sin (stigagjöf og annað).

Spurning um að kynna ser reglurnar.

Líka það að þegar Verzlingar gengu inní skólann var þeim vísað í stofu sem þær fengu til að nota í 20 mín hlénu. Fyrir fyrri umferð voru þeir búnir að raða sér upp stólum og borðum til að geta sest beint inn eftir fyrri umferð og rætt málin í stað þess að laga allt til og eyða þar með dýrmætum tíma. Þeir geymdu líka ræðurnar sínar þar til að nota í annari umferð til þess að þær myndu ekki þvælast fyrir sér.

Þetta ku vera það sem Verslingar gera i hverri einustu keppni a heimavelli.

Sögðu heldur nákvæmlega ekkert fyndið, annað en Verzlingarnir sem hlóðu inn djókum, sem mér finnst skipta máli í þessum keppnum.

Það sem þer finnst skiptir engu mali, sem betur fer. Nefndu mer einn ræðumann Islands sem hefur verið með djok, eftir djok, eftir djok. Þu getur það ekki. Damn

nei bæði. Morfís hefur aldrei verið eingöngu um rökin

Þu þarft að kynna þer Morfis betur. Morfis er eingöngu um rökin (eða a að vera það) og hefur alltaf verið. Það var fyrst rett fyrir aldamot sem grin og glens kom i Morfis.

Já, ég held þau hafi fengið eitt refsistig fyrir hverja aukasekúndu, og svo restin af stigunum útaf dónaskap.

Refsistig eru ekki gefin fyrir donaskap.

Það að gefa í skyn að Versló hafi mútað einhverjum dómurum í RÆÐUKEPPNI FRAMHALDSSKÓLA er bara hlægilegt. Jú þessi keppni er gríðarlega skemmtileg og gaman að fara á en það er enginn það “desperate” and þeir fari og múti dómurum. Einnig hugsaðu þér, ef þú værir orðin/-n eldri og værir að fara að dæma í MORFÍS helduru að þú yrðir ekki móðgaður/-guð ef einhver reyndi að múta þér, plús það að nokkrir þúsund kallar skipta fólki voða litlu máli.

Það hefur gerst að domurum hefur verið mutað þannig að ekki alhæfa.



Nu getur vel verið að margir liti a þessa grein sem aroður gegn Verslo þið megið alveg treyst þvi að hvort sem þetta hefði verið FG eða MH eða önnur lið hefði þessi grein samt verið skrifuð.

Þess ma til gamans get að það verður dregið i 8. liða urslit a morgunn a keppni milli Kvenno og Hraðbrautar. Endilega mætið.