Nuna er ég í Ecuador. Ég er búin ad vera í 2 mánudi brádum. Thad sem mig langar til ad skrifa um er svo margt. Ég hef áttad mig a ótrúlega morgu sídan ég kom hingad. Audvitad hafa oll íslensk born orugglega ehyrt somu klisjuna um fátaeku bornin sem fá ekki ad borda í Afríku, eda fá ekki ad fara í skóla.

Eftir ad ég kom hingad tá fyrst hef ég farid ad hugsa um tetta ad alvoru. Ég bý í húsi thar sem ég horfi beint yfir fátaekustu hverfi borgarinnar. Tegar ég horfi yfir hverfid hugsa ég oft um thad ad bornin úr tessu hverfi fá líklega varla nóg ad borda og hvad tá tækifæri til ad mennta sig eins og teim langar. Hversu morg prosent íslenskra unglinga fara í menntaskóla? 95% ad minnsta kosti. Allir íslenskir unglingar geta gert tad sem teim langar til. Ef ad tig langar t.d. ad fara sem skiptinemi en foreldrar tínir eru ekki tilbúnir ad borga tad, tá ferdu og vinnur fyrir ferdinni. Hérna er bara alls ekki nógu góda atvinnu ad fá og fólk úr tessum hverfum faer yfirleitt um 100-150 dollara á mánudi í mesta lagi! Ég vinn í 2 vikur og fae 70.000, sem samsvarar 1000 dollurum. Er tetta sanngjarnt?

Um daginn var ég nidrí bae med vinkonu minni og vid ákvádum ad kaupa okkur sitthvora kokusneidina. Tetta var risastór og ekkert smá girnileg súkkuladikaka. Eftir 3 bita voru 2 litlar stelpur, kannski svona 7 ára, sestar á móti okkur. Taer byrja ad tala og ég heyri ad taer eru ad bidja um koku eda peninga, var ekki alveg viss. Ég ákvad ad gefa teim helminginn af minni koku og vinkona mín gerir thad sama.
Ég hef aldrei séd neinn borda koku af tessari staerd svona hratt!! En mér lídu betur ef ég geri eitthvad svona. Tví ég á mjog erfitt med ad horfa á litlu bornin betla og vanta peninga. Vinna útá gotunni vid thad ad trífa bílglugga og selja tyggjó.
En tetta finnst mér slaemt, en samt sem ádur veit ég ad tetta er alls ekki versta ástandid í heiminum. Fullt af bornum hafa thad mun verra og fólki.

Ég veit ad eftir ár í tessu landi munu lífsvidhorf mín breytast. Ég mun hédan í frá alltaf vera miklu takklátari fyrir tad eitt ad fá nóg ad borda og geta látid drauma mína rætast. Vid hofum tad alveg ótrúlega gott á Íslandi en tví midur gera ekki allir sér grein fyrir tví. Tar á medal ég, ekki fyrr en ég kom hingad og fór ad velta hlutunum fyrir mér og sá tetta adeins med eigin augum. Ég veit tad ad í framtídinni mun ég hugsa meira um tetta og vera mjog svo takklát fyrir tad ad vera íslendingur!

Ég veit ekki hvort nokkur hafi áhuga á tví ad lesa svona, en mig langadi bara til ad koma tessu frá mér og í leidinni ad hvetja ykkur til ad nota taekifaerin sem tid fáid í lífinu, tví tid erud bara heppin ad fá morg tessara taekifaera á annad bord.