Ást er öruglega tilfinning sem engin á að reyna að útskýra
Ekki reyna að segja að þú treystir einhverjum, ekki segja að þú mundir aldrei svíkja þennan eða hinn , vegna þess að þú mundir gera það !!
Ég lenti í því fyrr í dag að nokkrir “ vinir “ mínir tóku upp á því að stinga mig í bakið !
Ég sem hélt að þetta væru vinir mínir , en sú var raunin að þeir gerðu allt til að koma mér að óvörum , ég þoli ekki svona fólk sem er afar ógáfulegt þar sem að þetta er fólk yfir höfuð þetta er bara manlegur eiginleiki eða réttara sagt mannlegur galli ég ætti öruglega ekkert að vera að skrifa neitt um þetta , því sjálf mundi ég sjálfsagt bregðast eins við í sömu stöðu og þessir svo kallaðir “ vinir “ mínir voru í .
En fyrir mér er þetta ófullnægjandi skýring að þetta sé bara manlegt eðli
Það er enginn að segja mér að þetta sé ekki mis mikið í fólki það er ekki allir sem að mundu leika vin sinn jafn illa og ég upplifði í dag , en hver er skýringinn ?
Er til skýring ? kannski enginn önnur en að þetta sé bara mannlegteðli eða eitthvað álíka ! Samt kemur alltaf vottur af reiði upp í mér þegar að þetta er flokkað svona að allt eigi bara að vera fyrirgefið vegna þess að þetta er einfaldlega mannlegt.
Ég lenti líka í því að geta ekki staðið við loforð sem ég gaf ,
Þetta særði mig mikið og mér leið illa , þetta var eftir að ég lenti í þessu sjálf eftir að ég var svikin illa , samt veit ég að ég gat ekkert ráðið við þessar aðstæður sem sköpuðust og ég enfaldlega gar ekki staðið við loforð mitt . Vinur minn sem ég þurfti að svíkja var afar leiður þótt hann hafi að vissu leiti skilið þessar aðstæður hjá mér , ég skildi alveg hvernig honum leið , það tók mig nokkurn tíma að koma vini mínum í þennan littla skilning sem að lokum hann öðlaðist á aðstæðum mínum , gerir það þessar aðstæður eitthvað frábrugðnar hinum , hefði það verið annað ef “ vinir “ mínir fyrr nefndu hefðu beðist fyrirgefningar og reynt að útskýra ?
Hefði ég fyrirgefið þeim ?
Þetta vefst allt fyrir mér og ég vona að ég komist í einhvern smá skiling um þetta,
En þanngað til held ég áfram að vera svekt , reið og sár !
Dare to confront what can only be imagind