Besti dagur vikunnar.

Í gamla daga var sagt að þann dag vikunnar sem maður fæddist, gæti sagt margt um sig sjálfa. Ég rakst á þetta fyrir stuttu og fannst þetta mjög áhugavert og ákvað að posta þessu hérna á Huga til gamans.

Mánudagur
Ef þú ert fædd á mánudegi ertu vingjarnlegur og það er mjög gott að vera með þér. Þú tekur tilit til annara og þú hefur vit fyrir skálpskap (vísum og soddleiðis). Aftur á móti er mjög mikil draumlyndur.

Þriðjudagur
Þriðjudagsbörn eru sterkar manneskjur, þau geta verið þejósk og dálítið árasargjarnar. Aftur á móti eru þau góð til að taka ákvarðanir og gera það sem þau ætla að gera.

Miðvikudagur
Miðvikudagsbörn eru fjót að skilja, þau fatta strax og eru duglega í skólanum/vinnu sinni. Svo eru miðvikudagsbörn þannig að ef þau ákveða eikkað eða ætla eikkað þá geta þau það ef viljin er fyrir hendi.

Fimmtudagur
Ef þú ert fæddur á fimmtudegi ertu áráðanlega þessi skjóta týpa. Þú ert duglegur og kraftmikill en þú tilheyrir einnig þeirra sem eru bráðir og framkvæma áður en þeir hugsa.

Föstudagur
Föstudagsbörn eru ástúðleg og trygg. Þau eru dugleg að eignast vini og þau svíkja ekki vini sína. Föstudagsbörn eru mjög heppin í ástarmálum.

Laugardagur
Laugardagsbörn eru óheppin í ástarmálunum aftur á móti eru þau rosagóð í að þéna pennign. Ef þú ert fæddur á laugardegi þá er til gamalt máltæki sem á mjög vel við þig, það hljómar svona
“Heppin í spilum en óheppin í ástum”

Sunnudagur
Að vera fæddur á sunnudegi boðar bara hamingju, næstum allt heppnast hjá sunnudagsbörnum. Þau geta séð inní framtíðinna, með mjög gott ýmyndunnarafl og frábærara hugmyndir.

Ef þið eigið í einhverju vandræðum með að finna út hvaða viku dag þið eruð fædd farið þá bara í dagatalið í tölvunni og þar á að vera hægt að fletta til baka að því ári sem þú ert fæddur/fædd