F16 : A Head in the Polls Nafn: A Head in the Polls

Leikstjóri: Bret Haaland

Handrit: J. Stewart Burns

Tilvitnun:
Morbo: All humans are vermin in the eyes of Morbo.

Gestaleikarar: Claudia Schiffer

Um: Eftir að námuslys veldur því að Titanium hækkar gífurlega í verði, ákveður Bender að selja líkama sinn(sem var gerður úr titanium). Hann kemst fljótt að því að það er leiðinlegt að vera bara haus svo hann vill líkama sinn aftur, þá fær hann að vita að einhver annar hefur keypt líkama hans, Richard Nixon! Nixon ætlar að bjóða sig fram sem forseta á móti John Jackson og Jack Johnsons.

<a href="http://www.sbs.is">sbs.is</a