218 - Prehistoric Ice man Lýsing:
Kyle og Stan finna fornaldarmann en láta síðan Mephesto fá hann til að rannsaka. Þeir rífast samt vegna þess að þeir eru ósammála yfir því hvað hann skyldi heita og verða óvinir.

Persónur í þessum þætti:
Kenny McCormick, Eric Theodore Cartman, Kyle Brofslovski, Stanley Marsh, David Attenburough-eftirherma, Larry (líka undir Steve og Gorak), The Mayor, Johnson, Alfonse Mephesto, Kevin, Officer Barbrady, Tom (fréttamaður), Lesley, Bob, Calvin, Little-Buck, lestarstjórinn.

Hvernig Kenny deyr:
Kenny gleymir sér á færibandi, dregst undir og kremst þar.

Dulin atriði:
Ef Larry gat ekki skilið hvað Mephesto og bæjarstjórinn voru að segja, hvernig gat hann þá skilið að árið sé 1999?
Þegar Stan kemur og ætlar að frelsa hann, hvernig getur Larry heyrt hann kalla þegar Mephesto sagði áður að hann gæti ekki heyrt né séð það sem var fyrir utan?
Hvernig geta þeir hlaupið jafn hratt og lestin?

Uppáhaldsatriðið mitt:
I’ve jammed by thumb up its butthole! I’ve got to be careful!