311 - Emission Impossible 311 - Emission Impossible

Höfundar: Dave Collard og Ken Goin

Leikstjóri: Peter Shin

Gestaraddir: Majel Barret, Wallace Shawn, Adam West, Carol Kane, Shawn Pyfrom, D.D. Howard, Mike Henry, Gary Cole, David Berry, Tara Strong


Um þáttinn:
Peter og Lois fá innblástur hjá óléttu systur Loisar til að eignast annað barn. Stewie vill ekki yngra systkin og fer inni í Peter sem sæði. Hann kynnist þar einu sæðinu sem hann vonar að verði bróðir sinn. Foreldrar hans hætta við það á endanum. Peter fer á klósettið með blaðabunka. Stewie er ekki glaður með starfsemina þar.

Skemmtileg “Quotes”:
(Þegar þau eru að keyra systur Lois á spítalann.)
Peter: I'll have 3 cheeseburgers…
Lois: For god sakes Peter, she's having a baby!
Peter: Oh that's right, and a kid's meal.