309 - Mr. Saturday Knight 309 - Mr. Saturday Knight

Höfundur: Steve Callaghan

Leikstjóri: Michael Dante DiMartino

Gestaraddir: Carlos Alazraqui, David Berry, Fred Tatasciore, Jackson Douglas, Johnny Brennan, Justin Koznar, R. Lee Ermey, Rachael MacFarlane, Ralph Garman, Will Ferrell, Charles Durning, Adam Carolla, Jimmy Kimmel, Tara Stron, Danny Smith IV, Mike Henry, Phil LaMarr


Um þáttinn:
Yfirmaður Peter, Mr. Weed deyr í matarboði hjá Griffin-fjölskyldunni. Þegar hann deyr hættir leikfangaverksmiðjan. Þá ákveður hann að láta tuttuguogfimmára draum sinn rætast og verður riddari á riddaraendurleik.