308 - The Kiss Seen Around The World 308 - The Kiss Seen Around The World

Höfundur: Mark Hentemann

Leikstjóri: Pete Michels

Gestaraddir: Josh Peck, Hugh Downs, Abe Vigoda, Michael Chiklis, Johnny Brennan, Nicole Sullivan, Tara Strong, Phil LaMarr, D.D. Howard, Mark Hentemann, Ralph Garman, Michael Chiklis, Gary Cole, Johnny Brennan, Mike Barker, Lori Alan, Lisa Wilhoit


Um þáttinn:
Þegar Meg verður skotinn í Tom Tucker, fréttamanninum sækir hún um starf á sjónvarpstöðinni. Hún er vonsvikin þegar hún kemst að því að nördinn í skólanum, Neil er valinn sem starfsfélagi hennar. Í beinni útsendingu kyssir Neil hana fyrsta kossinum og sér allur bærinn það. Stewie eignast þríhjól sem eldri krakki stelur af honum.

Athugasemdir:
- Neil Goldman er nafn eins höfundanna.

Skemmtileg “Quotes”:
Diane Simmons: And in entertainment, Mary Tyler Moore is 64 years old today.
Tom Tucker: Really? 64?
Diane: Yes!
Tom: Now I thought she was dead.
Diane: Nope, she's alive.
Tom: Fantastic!!! And now this…