306 - Death Lives 306 - Death Lives

Höfundur: Mike Henry

Leikstjóri: Rob Renzetti

Gestaraddir: Adam Carolla, Peter Frampton, Estelle Harris, Chuck Woolery, William Gallaway, Norman Alden, Wally Wingert, Mike Henry, Lori Alan


Um þáttinn:
Þegar Peter lýgur að Lois svo hann geti farið í golf á brúðkaupsafmæli þeirra slær eldingu niður í hann og hann deyr næstum því. Dauðinn kemur og sýnir honum hitt og þetta. Sambandaflassbökk dauðans sýnir Peter að Lois yfirgefi hann ef hann fer ekki að láta betur í garð hennar.

Athugasemdir:
Þó að Dauðinn sjáist í 220 - Wasted Talent þó er þetta í fyrsta skipti síðan 206 - Death is a Bith sem hann talar við Peter.