302 - Brian Does Hollywood 302 - Brian Does Hollywood

Höfundur: Gary Janetti

Leikstjóri: Gavin Dell

Gestaraddir: Ron Jeremy, Jenna Jameson, Ray Liotta, Gary Cole, Louise DuArt, Olivia Hack, Kevin Michael Richardson, Danny Smith IV


Um þáttinn:
Brian reynir sig sem höfundur í Hollywood, sem þýðir í rauninni að hann sé að þjóna og þvo bíla. Frændi Brians kynnir týnda hundinn og mann sem vinnur við, já ehemm bíómyndir sem býður honum starf sem leikstjóri… klámmyndar. Stewie fer í þátt sem heitir Kids Say The Darndest Things og reynir að dáleiða fólk með dáleiðingagleraugum. Griffinarnir fá fría ferð til Los Angeles til að taka upp þáttinn sinn og heimasækja Brian. Brian skammast sín fyrir að vinna í klámi og reynir að fela sig fyrir fjölskyldunni.Brians vinnur klámmyndaverðlaun fyrir myndirnar sínar.

Athugasemdir:
- Á bæði FOX og Cartoon Network er verðlaun Brians móðuð.