221 - Fore, Father 221 - Fore, Father

Höfundur:Bobby Bowman

Leikstjóri: Scott Wood

Gestaraddir: Patrick Warburton, Nicole Sullivan, Phil LaMarr, Gary Cole, Mike Henry, Wally Wingert


Um þáttinn:
Peter flýr vorhreinsuninni með því að fara í feðga útileigu með Joe og Cleveland. Jor bendir á það að Chris sé latur og bendir á lélegt uppeldi Peters. Peter kemur Chris í starf á golfvellinum til að aga hann. En þegar hann kemst að því að Cleveland Jr. er náttúrulegur golfari reynir hann að koma honum í úrvalsdeild.

Athugasemdir:
- Þetta var síðasti þátturinn í næstum 11 mánuði.
- Litla húsið á sléttunni í byrjuninni var ekki sýnt upprunalega af FOX en það kom seinna inn. Svipað og með Brian in Love