206 - Death Is a Bitch 206 - Death is a Bitch

Höfundur: Ricky Blitt

Leikstjóri: Michael Dante DiMartino

Gestaraddir: Norm Macdonald, Danny Smith IV


Um þáttinn:
Peter finnur köggul á brjóstinu sínu og fer til læknis. Þó að hann lifi fær hann stóran reikning, hann skrifar á formið að hann sé dauður svo að hann þurfi ekki að borga reikningin. Dauðinn fær afrit af forminu og kemur til að taka Peter af lífi þeir eru að fara flýr Peter og dauðinn snýst á ökkla þegar hann hleypur á eftir honum snýr hann uppá ökklann á sér. Þegar dauðinn liggur í sófanum hjá Griffin-fjölskyldunni fer Peter út að stökkva af háum byggingum, drekka mörghundruð bjóra og láta skjóta sig í hausinn. Hann fræðir allmenning um að dauðalögmálið gildi ekki lengur. Dauðinn sendir Peter að drepa krakkana úr Dawson's Creek í flugvél. Peter endar á því að hætta við að drepa leikarana. En þrátt fyrir það drepur hann óvart flugmennina og vélin hrapar.

Athugasemdir:
- Í brandara sem fæstir fatta þar sem dauðinn er að gera grín að aldri sjónvarps Griffin-fjölskyldurnar segir hann að þau nái DuMont Rásinni. DuMont er löngu gleymd sjónvarpsstöð sem var í loftinu á árunum 1946 - 1956.

Skemmtileg “Quotes”:
Peter: “Look I've had a good life and you can always be proud of your father in all of his accomplishments.”
Meg: “What accomplishments.”
Peter: “Go to your room”

Peter: “Wow! Is this the price of my bill or is this my phone number?”
Afgreiðslukona: “Sir, it's your phone number!”

Meg: “You could kill all the girls who are prettier than me.”
Death: “Well, that would just leave England.”

Stewie: “You're going? You just came here! Can we at least stay in contact? My email is loismustdie all in one word @yahoo.com”