Bart the genius Bart the genius
<br>
Handrit: John Vitti
Leikstjóri:David Silverman

Gestaleikarar: Engin

Tafla:

I will not waste chalk

Um:

Það er próf í skólanum og Bart gengur ekki nógu og vel í því og tekur prófið hans Martin sem hann er nýbúin að skila og skrifar sitt nafn undir það. Eftir þetta er hann kallaður til námsráðgjafa með foreldrum sínum og það fyrsta sem Homer gerir er að taka upp ávísunarhefti. Námsráðgjafinn segir að Bart se alveg ótrúlega gáfaður og það eigi að færa hann í skóla fyrir snillinga. Svo fyrsta daginn sem hann fer í snillinga skólann þá sér hann að allir eru með bindi en hann er ekki með neitt bindi, þá lætur Homer hann fá bindið sitt og Bart kyssir Homer belss í fyrsta sinn. Efitr þetta koma nokkrar vandræðalega stundir fyrir Bart þar sem hann veit ekki neitt í sinn haus. Svo fer hann að taka eftir því að vinir hans eru farnir að hata hann og Bart verður leiður. Svo í einhverri tilraun sprengir hann upp skólahúsnæðið og þá er allt komið í sitt gamla form. FRÁBÆR ÞÁTTUR.

Tókuði eftir:

… Maggie stafar E-M-C-2 með kubbum , reyndar ætti Maggie að vera snillingurinn í fjölskyldunni.
….. Martin og foreldrar hans eru á óperunni

Sófaatriði:

Þau setjast öll í einu og Bart skýst uppí loft ogkemur svo niður þegar það er sýnd mynd af sjónvarpinu.

Hvenær datt Maggie:

* Þegar Lisa leitar eftir orðinu ‘id’ í orðabókinni
<br>
<br>
<a href=“mailto:raggi1337@hotmail.com”>RaggiS</a