Fyrsti southpark þáttur þeirra Matt Stone og Trey Parker var (minnir mig) gerður í kvikmyndaskóla. Þetta er ekki episode1 heldur sá allra fyrsti. Ég man ekki hvernig ég fékk þennan þátt, en ég hef átt hann sem *.rm fæl lengi inn í tölvunni. Þessi þáttu heitir “The spirit of Chrismas” og fjallar um þá vinina, Kenny, Cartman, Stan og Kyle. Ég er samt ekki viss um hvort þeir hétu það sama þegar þessi þáttur var gerður. Í þessum þætti er það Cartman sem heitir Kenny, og hann er drepinn af snjókallinum sem lifnar við eftir að þeir setja hattinn á hann. Hann drepur líka Kenny (veit ekki hvað hann heitir þarna). En svo kemur Jesús úr vöggunni og bjargar öllu. Þessi þáttur er ekki nema rúmlega 3 mín, og fællin er ekki nema 3 mb, og ég hvet alla til að reina að “redda” sér þessu upphafi snildarinnar! (Fragman, er hægt að senda inn southpark fæla á fælasafnið???)