Sæl veriði
Getiði sagt mér hvort einhver hérna eigi myndina "Panda no Daiboken", eða "The Panda's Great Adventure"?
Hún var gefin út á ensku 1984 veit ég en ég held (ég er ekki viss) að ég hafi horft á hana á íslensku. Allavega, ef einhver hérna á þessa mynd á íslensku eða ensku og vill selja mér hana, gerir hann/hún mig að hamingjusömustu manneskju í heimi!
Eða allavega í smá stund :D

https://www.google.is/search?q=Panda+no+Daibouken&oe=utf-8&aq=t&rls=org.mozilla:is:official&client=firefox-a&um=1&ie=UTF-8&hl=en&tbm=isch&source=og&sa=N&tab=wi&ei=nDViUM6wC8i70QW1gIGwBA&biw=1360&bih=664&sei=njViULauN4LS0QW6mYGwAg#um=1&hl=en&client=firefox-a&rls=org.mozilla:is%3Aofficial&tbm=isch&sa=1&q=Panda+no+Daiboken&oq=Panda+no+Daiboken&gs_l=img.3..0i24.20214.20214.0.20503.1.1.0.0.0.0.130.130.0j1.1.0...0.0...1c.1.L-j0Trl_f8s&pbx=1&bav=on.2,or.r_gc.r_pw.r_qf.&fp=22640311298d474c&biw=1360&bih=664

Bara linkur til að hægt sé að sjá hvaða mynd ég er að tala um...
 

Með fyrirfram þökk
Countess Bathory

Stoltasta mamma í heimi! :D