Hvernig er það, hefur engum gróðasnillingnum dottið það í hug að selja alla Simpsons þættina á DVD safni?? Það mætti ímynda sér að svoleiðis fengi nokkuð góða sölu, Simpsons eru jú klassískt efni, er það ekki?