Hún er ekki ný í bó, en hún er að koma! Var að lesa Myndir Mánaðarins fyrir september og ég fékk bara sjokk þegar ég sá 23.sept. “Konungur Ljónanna 3D”. Það er satt, hún er að koma í 3D í bíó! Ég fór á google og sá trailerinn á YouTube: http://www.youtube.com/watch?v=nCKCSBpfL0M :D Ég bara vona svo innilega að hún verði með ensku tali líka ;)